Merki Samstöðvarinnar

Samstöðin

Áskrift

Með áskrift að Samstöðinni styrkir fólk þætti og fréttaskrif og tryggir einnig að hægt sé að hafa allt efni stöðvarinnar opið.

Með áskriftinni getur fólk líka orðið félagar í Alþýðufélaginu, sem á og rekur Samstöðina. Samstöðin er eini fjölmiðillinn sem er í eigu hlustenda, áhorfenda og lesenda.

Þú getur lagt þín lóð á vogarskálarnar í hverjum mánuði í þremur þyngdarflokkum.

Ertu nú þegar með aðgang? Innskráning